Fréttir, tilkynningar og vörukynningar

Eftir Benedikt Jónsson 9. nóvember 2024
Hollusta grænmetis og ávaxta
Eftir Benedikt Jónsson 8. nóvember 2024
Stóreldhúsið 2024
Eftir Egill Vignisson 31. október 2024
Við hjá Epli og Co erum spennt að kynna nýja og stórendurbætta vefsíðu okkar sem færir þjónustu okkar upp á næsta stig. Með aðstoð sérfræðings frá Beisik höfum við unnið að því að búa til notendavæna og nútímalega síðu þar sem áherslan er á einfaldleika, skilvirkni og þjónustu fyrir viðskiptavini okkar.
Ferskjur
Eftir Egill Vignisson 12. maí 2019
Öldum saman hafa ferskjur verið ræktaðar. Þær voru fyrst ræktaðar í Kína þar sem þær eru taldar merki um ódauðleika og vináttu. Þær detta inn í röðina með eplum og perum.
Ferskjur
Eftir Egill Vignisson 12. maí 2019
Þú munt ekki líta banana sömu augun eftir að hafa lesið yfir þennan lista. Það er ekki að ástæðulausu að mælt sé með að fólk neyti banana daglega. Það er nefnilega meira í bananann spunnið en bara kalíum magnið. Og ef þú hefur haldið að bananar séu bara fyrir apa, þá er það ekki rétt.
Eftir Egill Vignisson 12. maí 2019
Innflutningseftirlit hefur verið aukið á vissum tegundum af matvælum og fóðri sem eru ekki úr dýraríkinu og koma frá löndum utan evrópska efnahagssvæðinu. Um er að ræða m.a. te, pálmolía, basmati hrísgrjón, ýmsar tegundir af grænmeti og ávöxtum, hnetum fræjum og kryddi. Þetta eru matvæli sem þarf að skoða sérstaklega og þarf að rannsaka og samþykkja áður en innflutningur er leyfður.